MYRKIR MÚSÍKDAGAR

DARK MUSIC DAYS

25.1 - 1.2 2020


Rafeinyrkjar seinni hluti / Hermetic Electronics Part 2: DJ Motherfunker & Arma Agharta (LT)
Feb
2
to Feb 3

Rafeinyrkjar seinni hluti / Hermetic Electronics Part 2: DJ Motherfunker & Arma Agharta (LT)

Melkorka Þorkelsdóttir aka DJ Motherfunker hitar upp fyrir Arma Agharta sem mun flytja dadaískan helgisiðagjörning þar sem raddir, gömul raftæki, búningar, hlutir og athafnir verða í fyrirrúmi.

23:30-00:15 DJ Motherfunker
00:15-01:00 Arma Agharta
//
DJ Motherfunker brings in vibes for the last night of Dark Music Days and then Arma Agharta will end the festival by entertaining us with ritual dada performance, using voice, old electronics, costumes, objects, movements and action.

23:30-00:15 DJ Motherfunker
00:15-01:00 Arma Agharta

View Event →
Kammersveit Reykjavíkur / Reykjavik Chamber Orchestra (IS)
Feb
2
9:00 PM21:00

Kammersveit Reykjavíkur / Reykjavik Chamber Orchestra (IS)

Stjórnandi/Conductor: Bjarni Frímann Bjarnason  

Efnisskrá // Program

Hugi Guðmundsson
Eq. IV: Windbells (2005) 15’

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
að elska er að sökkva (2018) 8’
frumflutningur/premiere

Helgi Rafn Ingvarsson
Loom (2018) 8’
frumflutningur/premiere

Anna Þorvaldsdóttir
Fields (2016) 6’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland

Steingrímur Rohloff
The Sinus Experience (2007) 12’

View Event →
Rafblandarinn / Sound Mass
Feb
2
6:00 PM18:00

Rafblandarinn / Sound Mass

Efnisskrá // Program

Ríkharður H. Friðriksson
Hringflæði 30’
frumflutningur/premiere

Þórólfur Eiríksson
Rafboð (2018) 7’
frumflutningur/premiere

Niels Lyhne Løkkegaard
Music for Krügerrand - kvartett fyrir smámynt úr gullstöng/quartet for gold bullion coins 20’

Verkið er samið fyrir 8 gullstangamyntir og hljóðgervla / The piece features 8 gold bullion coins and tone generators.

View Event →
Hljóðön/Phonemes - Marko Ciciliani & Barbara Lüneburg (HR/DE)
Feb
2
4:00 PM16:00

Hljóðön/Phonemes - Marko Ciciliani & Barbara Lüneburg (HR/DE)

Aðgangur ókeypis / free admission

Efnisskrá // Program

Marko Ciciliani
Chemical etudes (2018) 10'
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland

Barbara Lüneburg
Osculation - A Contact Between Curves and Surfaces (2018) 10'
frumflutningur á Íslandi/premier in Iceland

Marko Ciciliani
Kilgore (2017/2018) 30'
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland

Viðburðurinn er hluti af viðburðardagskrá sýningarinnar „Hljóðön – Sýning tónlistar“ í Hafnarborg – Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar / This event is part of the live events program of the exhibition "Phonemes - Exhibiting Music" at Hafnarborg - Centre of Culture and Fine Art.

View Event →
Lilja María & Berglind María (IS)
Feb
2
3:30 PM15:30

Lilja María & Berglind María (IS)

  • Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús (map)
  • Google Calendar ICS

Efnisskrá // Program

Lilja María Ásmundsdóttir
Beneath the World Tree, abstrakt tónsögur fyrir Lokk og kassettutæki / abstract music stories for Lokkur and tape (2017) 6’
frumflutningur/premiere
Flytjandi/Performer: Berglind María Tómasdóttir, Lokkur

Lilja María Ásmundsdóttir
Lurking Creature fyrir hljóðskúlptúr, dansara og raf / for sound sculpture, dancer and electronics (2018) 10’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland
Flytjandi/Performer: Inês Zinho Pinheiro, dansari/dancer

Lilja María Ásmundsdóttir
The Outlines of Their Insides fyrir píanó og myndefni / for piano and visuals (2017) 6’
frumflutningur/premiere
Flytjandi/Performer: Lilja María Ásmundsdóttir, píanó/piano

Berglind María Tómasdóttir
Tónlist fyrir mannsrödd, píanó og áheyrendur / Music for Speaking Voice, Piano and Audience (2018) 7-10’
frumflutningur/premiere
Flytjandi/Performer: Lilja María Ásmundsdóttir, píanó/piano

Lilja María Ásmundsdóttir
og brenna eins og fuglinn inn í eilífðina… fyrir bassaflautu og raf / for bass flute and electronics (2018) 12’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland
Flytjandi/Performer: Berglind María Tómasdóttir, bassaflauta/bass flute

View Event →
Myrkrabörn - barnatónleikar/children's concert (IS)
Feb
2
2:00 PM14:00

Myrkrabörn - barnatónleikar/children's concert (IS)

Aðgangur ókeypis

Stiklur - fjölskyldutónleikar fyrir forvitna áheyrendur á öllum aldri.

Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Gunnar Andreas Kristinsson, John Cage og krakka úr Vesturbæjarskóla.

Heildarlengd viðburðar er um 45 mínútur.

Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla
Tinna Þorsteinsdóttir, píanó

//

Free event

Myrkrabörn is a children’s concert for curious music listener in all ages.

The program includes works by Karólína Eiríksdóttir, Gunnar Andreas Kristinsson, John Cage and kids from the elementary school Vesturbæjarskóli in Reykjavík.

Length of event is approx. 45 minutes.

Guðrún Hrund Harðardóttir, viola
Tinna Þorsteinsdóttir, piano

View Event →
Elísabet Waage & Laufey Sigurðardóttir (IS)
Feb
2
1:00 PM13:00

Elísabet Waage & Laufey Sigurðardóttir (IS)

Efnisskrá // Program

Tryggvi Baldvinsson
Og Þögnin - við ljóð Þorsteins frá Hamri fyrir einleiksfiðlu (samið fyrir Laufeyju árið 2018) / And the Silence - by poem by poet Þorsteinn frá Hamri for violin (composed for Laufey 2018) 10’
frumflutningur/premiere

Mist Þorkelsdóttir
Tónstafir fyrir hörpu - A,B,C,D,E,F,G  (samið fyrir Elísabetu árið 1994) / Music Letters for harp - A,B,C,D,E,F,G (composed for Elísabet 1994) 15’

Magnús Blöndal Jóhannsson
Sonorities fyrir einleiksfiðlu (samið fyrir Laufeyju árið 1990) / Sonorities for violin (composed for Laufey 1990) 8:30’

Bára Grímsdóttir
Árferð fyrir fiðlu og hörpu (samið fyrir Laufeyju og Elísabetu árið 2015) / Seasons for violin and harp (composed for Laufey and Elísabet 2015) 15:30’
Vormorgunn / Spring Morning
Sumardagur / Summer Day
Haustkvöld / Autumn Evening
Vetrarnótt / Winter Night

View Event →
Rafeinyrkjar fyrri hluti / Hermetic Electronics Part 1: SiGRÚN & Allenheimer (IS)
Feb
1
to Feb 2

Rafeinyrkjar fyrri hluti / Hermetic Electronics Part 1: SiGRÚN & Allenheimer (IS)

SiGRÚN flytur frjálst spunasett og Atli Bollason (Allenheimer) hrærir saman þungum bassadrunum, brotum úr íslenskri poppsögu og flöktandi VHS vörpunum í hugvíkkandi hanastél.

23:30-00:15 SiGRÚN
00:15-01:00 Allenheimer

//

SiGRÚN performs electronic improvisation set and Allenheimer creates a synaesthetic mixture of deconstructed Icelandic pop songs, sub bass and frantic VHS projections.

23:30-00:15 SiGRÚN
00:15-01:00 Allenheimer

View Event →
Leifar Ríkissambandsins / The Remains of the Commonwealth (DK/IS/FO/GL)
Feb
1
8:30 PM20:30

Leifar Ríkissambandsins / The Remains of the Commonwealth (DK/IS/FO/GL)

Leifar Ríkissambandsins (Resterne af Rigsfællesskabet) blandar saman hljóðheim einingahljóðgervla og grænlensks trommudans í sérstakri spuna-tónlistarsýningu.

Lengd viðburðar: 40-50 mín.

Heðin Ziska Davidsen, einingahljóðgervlar
Jesper Pedersen, einingahljóðgervlar
*Hljóðritun af Inúíta trommudansi eftir Miké Thomsen

Þessir tónleikar eru unnir í samstarfi við Nordic Culture Point.

//

The Remains of the Commonwealth (Resterne af Rigsfællesskabet) mixes modular synthesizers with the sound world of Inuit drum dance.

Length of event: 40-50 minutes

Heðin Ziska Davidsen, modular synthesizer
Jesper Pedersen, modular synthesizer
*Pre-recorded sound material of Inuit Drum Dance by Miké Thomsen.

This concert is supported by Nordic Culture Point and the PULS project.

View Event →
Caput Ensemble (IS)
Feb
1
7:00 PM19:00

Caput Ensemble (IS)

Efnisskrá // Program

Haukur Tómasson
Rounds (2018) 12’
frumflutningur í nýrri útgáfu/premiere in new edition

Gunnar A. Kristinsson
Rætur/Roots (2018) 10’
frumflutningur/premiere

Páll Ragnar Pálsson
Lucidity (2017) 12’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland

Hugi Guðmundsson
‽ (Interrobang) (2018) 15’
frumflutningur/premiere

Verk Gunnars A. Kristinssonar, Rætur, er styrkt af Tónskáldasjóði RÚV og STEFs. / Roots by Gunnar A. Kristinsson is supported by The Composers Fund of The Icelandic National Broadcasting Service (RÚV) and The Icelandic Performing Rights Society (STEF). 

View Event →
Heiða Árnadóttir (IS)
Feb
1
5:00 PM17:00

Heiða Árnadóttir (IS)

Efnisskrá // Program

Þórunn Björnsdóttir
Spirit 1  - work for solo voice and extras (2019) 10’
frumflutningur/premiere

Ásbjörg Jónsdóttir
Helga EA2 for solo voice and electronic voice (2018-2019) 20’
frumflutningur/premiere

Guðmundur Steinn Gunnarsson
Laberico Narabida solo opera in 4 simultaneous acts (2018-2019) 20’
frumflutningur/premiere

Helga EA2 eftir Ásbjörgu Jónsdóttur er styrkt af Tónskáldasjóði RÚV og STEFs. / Helga EA2 by Ásbjörg Jónsdóttir is supported by The Composers Fund of The Icelandic National Broadcasting Service (RÚV) and The Icelandic Performing Rights Society (STEF). 

View Event →
Yrkja uppskerutónleikar / Yrkja Young Composers (IS)
Feb
1
12:00 PM12:00

Yrkja uppskerutónleikar / Yrkja Young Composers (IS)

Aðgangur ókeypis / Free event

Efnisskrá // Program

Haukur Þór Harðarson
Memory´s wavering echo
(2019) 11’
frumflutningur/premiere

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
O
(2019) 7’
frumflutningur/premiere

Flytjendur/Performers: Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hljómsveitarstjóri/Conductor: Bjarni Frímann Bjarnason

View Event →
Neko3 (DK)
Jan
31
10:00 PM22:00

Neko3 (DK)

Aðgangur ókeypis / Free event

Efnisskrá // Program

Simon Løffler
b, fyrir pedala, neon lampa, lausan “jack” kapal/for effect pedals, neon lamps, loose jack cable (2012) 8:30’

Mads Emil Dreyer
Forsvindere 2, fyrir selestu, víbrafón, glockenspiel og crotale/for celesta, vibraphone, glockenspiel, crotale (2018) 8:30’

Jeppe Ernst
Apoteose, fyrir þrjá flytjendur/for three performers (2018) 15’

Jeppe Just Christensen
Orakel I-III, fyrir selestu, víbrafón, glockenspiel, slagverk/for celesta, vibraphone, glockenspiel, various percussion (2017) 10’

Þessir tónleikar eru hluti af PULS verkefninu / This event is supported by the PULS project

View Event →
Sinfóníuhljómsveit Íslands / Iceland Symphony Orchestra (IS)
Jan
31
7:30 PM19:30

Sinfóníuhljómsveit Íslands / Iceland Symphony Orchestra (IS)

Efnisskrá // Program

Veronique Vaka: Lendh (2018) 10’
frumflutningur/premiere

María Huld Markan Sigfúsdóttir: Oceans (2018) 9’
frumflutningur/premiere

Þuríður Jónsdóttir: Flutter, flautukonsert / concerto for flute (2008) 18’

Páll Ragnar Pálsson: Crevace, konsert fyrir flautu og fagott / concerto for flute and bassoon (2016) 20’
frumflutningur/premiere

Anna Þorvaldsdóttir: Metacosmos (2018) 12’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland


Hljómsveitarstjóri/Conductor:
Daníel Bjarnason 

Einleikarar/Soloists:
Hallfríður Ólafsdóttir, flauta/flute
Martin Kuuskmann, fagott/bassoon
Mario Caroli, flauta/flute

Flytjendur/Performers:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Iceland Symphony Orchestra

View Event →
Tónskáldaspjall við Önnu Þorvaldsdóttur / Conversation with the Composer Anna Thorvaldsdóttir
Jan
31
6:30 PM18:30

Tónskáldaspjall við Önnu Þorvaldsdóttur / Conversation with the Composer Anna Thorvaldsdóttir

Aðgangur ókeypis

Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir tónskáldaspjalli við Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáldi hljómsveitarinnar, í tilefni
 af frumflutningi á Íslandi á verkinu Metacosmos eftir Önnu síðar um kvöldið. Verkið var pantað af Fílharmóníuhljómsveitinni í New
York og flutt undir stjórn Esa-Pekka Salonen í apríl síðastliðnum og er það þegar komið á efnisskrá hjá mörgum helstu hljómsveitum heims, m.a. Fílharmóníusveit Berlínar, Sinfóníuhljómsveitinni í San Francisco, Fílharmóníusveit Helsinki og Sinfóníuhljómsveitinni í Winnipeg. Þetta er einstakt tækifæri til að fá að kynnast tónskáldinu og fá innsýn í tilurð Metacosmos.

Árni Heimir Ingólfsson, listrænn ráðgjafi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, ræðir við Önnu Þorvaldsdóttur. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
//
Free event

The Iceland Symphony Orchestra is holding a Conversing with the Composer event featuring composer-in-residence Anna Thorvaldsdóttir. Thorvaldsdóttir will talk about her new work, Metacosmos, which will receive its Icelandic premiere by the Iceland Symphony during the Dark Music Days festival. Commissioned by the New York Philharmonic and performed last April under the baton of Esa-Pekka Salonen, Metacosmos is already on the roster of many of the world’s leading orchestras, including the Berlin Philharmonic, the San Francisco Symphony, the Helsinki Philharmonic, and the Winnipeg Symphony Orchestra. This is an extraordinary opportunity to get to know the composer and gain insight into Metacosmos and how it came into being.

The Iceland Symphony's Artistic Adviser Árni Heimir Ingólfsson chats with Anna Thorvaldsdóttir. The event is free and open to the public. The event will take place in Icelandic.

View Event →
Zoë Martlew (UK)
Jan
31
5:30 PM17:30

Zoë Martlew (UK)

Efnisskrá // Program

Anders Nordentoft
Impetuoso - movement I (2014) 6:30’

Daníel Bjarnason (2010)
Bow to String I: "Sorrow conquers Happiness" 5:30’     
Bow to String II "Blood to Bones" 5’                           
Bow to String III "Air to Breath" 4’

Bjørn Fongaard  
Concerto for cello and tape op 131 no. 20  (1976) 11’
frumflutningur/premiere

Tanja Orning/ Christian Wallenrød
Spectre Gul for cello and synthesiser (2005) 3’

Juliana Hodkinson
Scrape, for cello with metal plate, playback track and sound diffusion (2009) 10’

Bent Sørensen
Wings of Spring (2004) 5:30’  

Þessir tónleikar eru hluti af PULS verkefninu / This event is supported by the PULS project.  

View Event →
Málstofa um listrannsóknir / Symposium on Artistic Research
Jan
31
1:00 PM13:00

Málstofa um listrannsóknir / Symposium on Artistic Research

Marko Ciciliani og Barbara Lüneburg
Tónlistardeild LHÍ (stofa s304)
13:00 - 15:00
aðgangur ókeypis

Rannsóknarstofa í tónlist (RíT) við tónlistardeild LHÍ í samstarfi við Myrka Músíkdaga og tónleikaröðina Hljóðön efnir til málstofu um listrannsóknir í tónlist.

//
Marko Ciciliani & Barbara Lüneburg
LHÍ - room s304 at the Music Department, Iceland University of the Arts.
13:00- 15:00
free event

Centre for Research in Music (CRiM - Iceland University of the Arts) in collaboration with Dark Music Days and Phonemes Concert Series (Hljóðön) organises a symposium on artistic research in music.

View Event →
Hið íslenska gítartríó / Icelandic Guitar Trio (IS)
Jan
30
8:00 PM20:00

Hið íslenska gítartríó / Icelandic Guitar Trio (IS)

Efnisskrá // Program

Matthew Brown
Úr „The Speaking Silence“ /From „The Speaking Silence“ (2005) 13’
I Mirage
II Remember

Hildigunnur Rúnarsdóttir
Fimm Skissur (2016) 8’
I Allegro
II Andante
III Allegretto
IV Lento
V Allegro Vivace
frumflutningur/premiere

Ari Hálfdán Aðalgeirsson
Nýtt verk/New work (2018) 8’
frumflutningur/premiere

Sveinn Lúðvík Björnsson
Gítartríó/Guitar Trio: Time in mind  (2017) 7’
frumflutningur/premiere

Stephen Dodgson
Hymnus de Sancto Stephano (1983) 5’

View Event →
Dúplum Dúó (IS)
Jan
29
8:00 PM20:00

Dúplum Dúó (IS)

Efnisskrá // Program

Björk Níelsdóttir
Allt er ömurlegt, fyrir víólu og rödd/for viola and voice (2018)  8’
frumflutningur/premiere

Sveinn Lúðvík Björnsson
Sonnetta númer þrjátíu og níu, fyrir víólu og rödd/for viola and voice (2018) 10’
frumflutningur/premiere

Sóley Stefánsdóttir
Parasite fyrir víólu, rödd og rafhljóð/for viola, voice and electronics (2018) 10’
frumflutningur /premiere

Aart Strootman
Flowers of Evil, fyrir raf-víólu, rödd og segulband/for electric viola, voice and tape (2018) 14’
frumflutningur/premiere

View Event →
Kúbus (IS)
Jan
27
8:00 PM20:00

Kúbus (IS)

Efnisskrá // Program

Haukur Tómasson
Unravelled, fyrir flautu, klarinettu, fiðlu, selló og píanó/for flute, clarinet, violin, cello and piano (2018) 10’
frumflutningur/premiere

Kolbeinn Bjarnason
Ótímabær tónlist nr. II / Musik der Unzeitlichkeit II, fyrir flautu, klarinettu, fiðlu, selló og píanó/for flute, clarinet, violin, cello and piano (2018)  30’
frumflutningur/premiere

Ótímabær tónlist nr. II er styrkt af Tónskáldasjóði RÚV og STEFs. /Musik der Unzeitlichkeit II is supported by The Composers Fund of The Icelandic National Broadcasting Service (RÚV) and The Icelandic Performing Rights Society (STEF). 

View Event →
Setningarathöfn / Opening Ceremony
Jan
26
7:00 PM19:00

Setningarathöfn / Opening Ceremony

Þórunn Gréta Sigurðardóttir, formaður Tónskáldafélag Íslands og Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga 2019 bjóða gesti velkomna. Léttar veitingar verða í boði.

Að athöfn lokinni hefst frumflutningur Riot Ensemble á nýju verki George Friedrich Haas sem flutt er í nauðamyrkri.

//

Þórunn Gréta Sigurðardóttir, Chairperson of the Icelandic Composers’ Society and Gunnar Karel Másson, Artistic Director of Dark Music Days 2019 address and welcome guests.

After the ceremony, Riot Ensemble will premiere a new work by George Friedrich Haas that is performed in total darkness.

View Event →
Hljóðön - Opnun á hljóðverkasýningu & Jennifer Torrence / Opening of Music Exhibition & Jennifer Torrence
Jan
26
2:00 PM14:00

Hljóðön - Opnun á hljóðverkasýningu & Jennifer Torrence / Opening of Music Exhibition & Jennifer Torrence

14:00 Jennifer Torrence - Nine Bells & Bergrún Snæbjörnsdóttir.

15:00 Phonemes – Exhibiting Music - Exhibition Opening.

Jennifer Torrence, slagverk/percussion

Efnisskrá // Program

Tom Johnson
Nine Bells (1979) 45'

Bergrún Snæbjörnsdóttir
Nýtt verk / New work (2019) 10'
frumflutningur / premiere

Aðgangur ókeypis / Free admission

View Event →