MYRKIR MÚSÍKDAGAR

DARK MUSIC DAYS

25.1 - 1.2 2020

Adapter

26. Janúar // 26 January
21:20 // 9.30pm
Norðurljós


EFNISSKRÁ // PROGRAM

Davíð Brynjar Franzson
longitude (2014)

Libretto: Angela Rawlings
Concept: Davíð Brynjar Franzson, Angela Rawlings, Halldór Úlfarsson & Davyde Wachell

Davíð Brynjar Franzson's 'longitude' for flute, contrabass clarinet, cello, harp, percussion and electronics emerges in all its subtle force, unfolding a slow, free breath in a thousand sonic nuances that seem to be sustained by a bygone language.

//

longitude fyrir flautu, kontrabassa clarinett, selló, hörpu, slagverk og rafhljóð eftir Davíð Brynjar Franzson brýst fram af hljóðlátum þrótti og afhjúpar frjálst flæði þúsunda blæbrigða sem horfið tungumál virðist halda við.