Nordic Affect

27. janúar // 27 January
22:00 / 10pm
Norðurljós

 

EFNISSKRÁ // PROGRAM

Í hyldýpi vetrarnætur //  In the bottomless hollow of the winter sky

Leo Chadburn (UK)
Saturated (2016)

Halla Steinunn Stefánsdóttir (IS)
Sound installation (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
from Score for listening #80 (2016)

Úlfar Ingi Haraldsson (IS)
Brosandi tár // Smiling Tears – Suite for Dark Days (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere

Halla Steinunn Stefánsdóttir (IS)
Sound installation (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
from Score for listening #80 (2016)

Mirjam Tally (EE)
In the bottomless hollow of the winter sky (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere

Halla Steinunn Stefánsdóttir (IS)
Sound installation (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

Jez riley French (UK)
from Score for listening #80 (2016)

Alexander Sigman (US)
paleoecology n/a (2017) - heimsfrumflutningur / world premiere

 

Spor í snjó, girðingar og risaeðlur tengjast tónleikum Nordic Affect sem er nýskipaður staðarhópur Myrkra Músíkdaga. Hópurinn er þekktur fyrir einstaka listræna sýn sem hefur aflað honum viðurkenningar á alþjóðavettvangi. Starf Nordic Affect gengur m.a. út á að kanna það sem gerist 'í tengingunni' og mun viðburðurinn spanna allt frá þremur splunkunýjum verkum sem samin hafa verið fyrir meðlimi Nordic Affect, til hljóðinnsetningar og spuna við ljósmyndaverk.

//

Steps in snow, fences and dinosaurs connect to the event of the festival's newly appointed ensemble-in-residence, Nordic Affect. Praised for their highly unique voice Nordic Affect's work has earned them international recognition. Believing that the exciting things happen in 'the connection' their program will feature some of their most recent collaborations and span improvisation to photographic scores, sound installation and three world premieres.