Um málþingið
Á málþingi Aulos Flute Ensemble verða rædd hlutskipti og aðstæður kvenna sem starfa við tónsmíðar. Verkefnið er unnið í samvinnu við tólf tónskáld m.a. frá Íslandi, Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Japan. Þetta er þriðja og síðasta málþing sem hópurinn heldur en í Færeyjum var lögð áhersla á stöðu kvenna í fortíð og á Grænlandi á nútíð. Á Myrkum músíkdögum verður sérstaklega litið til framtíðar og hvert við stefnum með tækifærunum sem leynast í samtímatónlist. Á meðal viðmælenda verða tónskáld verkefnisins og fulltrúi frá Tónskáldafélagi Íslands ásamt fleiri erlendum gestum.
Verkefnastjóri: Pamela De Sensi.
Þátttakendur
Spyrill: Ásbjörg Jónsdóttir
About the event
This seminar will focus on discussing women composers today and in the past. How has the landscape changed? How is it to be a woman composer today?
Language: English
The event is free, but we require all participants to sign up. VIÐ ÞURFUM AÐ ÁKVEÐA HVERNIG HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Á VIÐBURÐINN.
Participants
Moderator: Ásbjörg Jónsdóttir (IS)