Teymið

Stjórn Myrkra músíkdaga
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er rekin af Tónskáldafélagi Íslands sem sér um framkvæmd hennar. Stjórn Tónskáldafélagsins er jafnframt stjórn hátíðarinnar og eiga eftirtalin sæti í stjórninn:

Páll Ragnar Pálsson, formaður
Bergrún Snæbjörnsdóttir
Halldór Smárason

Listræn stjórn
Listráð Myrkra músíkdaga sér um listræna stjórn hátíðarinnar. Í listráði eru:
Ásmundur Jónsson,
Björg Brjánsdóttir,
Þráinn Hjálmarsson
Gunnhildur Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri
Gunnhildur Einarsdóttir er framkvæmdastjóri Tónskáldafélags Íslands og Myrkra músíkdaga.

Almennar fyrirspurnir
Vinsamlegast sendið póst á info@darkmusicdays.is.

Athugið að tillögum að verkefnum skal skilað hér en ekki með tölvupósti.

Fyrirspurnir vegna fjölmiðla og markaðsmála
Kynningarstjóri Myrkra músíkdaga er Valgerður G. Halldórsdóttir.
Vinsamlegast sendið póst á pr@darkmusicdays.is.