Bell-Body-Organ
Julie Zhu & Victor Shepardson
29.01.2026 - 08.02.2026
Hallgrímskirkja
Ókeypis aðgangur
Um viðburðinn (stuttur texti)
Hljóðgangan Bell-Body-Organ eftir tónskáldin Julie Zhu og Victor Shepardson er hljóðleiðsögn sem hverfist um innri og ytri hljóðheim Hallgrímskirkju. Í verkinu er beint augum og eyrum að stærri og smærri hljóðum sem finna má í umhverfi kirkjunnar, allt frá klukkuspili kirkjunnar, hljómi orgelpípa í návígi, yfir í önnur áberandi hljóðkennileiti í umhverfi kirkjunnar.
Hljóðgangan er aðgengileg allan sólarhringinn yfir sýningartímabilið 29. janúar til 8. febrúar 2026 í gegnum eftirfarandi hlekk en einnig verður hægt að nálgast verkið í gegnum QR-kóða í anddyri kirkjunnar og gestir geta hlýtt á í eigin snjallsíma og heyrnartólum.
Þann 1. Febrúar kl. 15:20 fer fram listamannaspjall við Julie og Victor í anddyri Hallgrímskirkju þar sem gestir geta komið og upplifað verkið í samfloti með höfundum þess.
Verkefnið er haldið í samstarfi við Hallgrímskirkju og Intelligent Instrument Lab við Háskóla Íslands. Vakin er athygli á að dagana 5. og 7. febrúar halda þau Julie og Victor tónleika í Hallgrímskirkju þar sem verkið öðlast nýja vídd þegar við verkið blandast lifandi tónar orgels og klukkuspils kirkjunnar.
//
Bell-Body-Organ is a soundwalk centering Hallgrímskirkja about resonating bodies, large and small. Listeners traverse the harmonics of carillon bells and organ pipes over the course of the piece. Audience members can reach the self-guided audio tour online via QR code placed in the lobby of Hallgrímskirkja, or through the following link, and engage with it on their own mobile devices and headphones.
Bell-Body-Organ will be accessible through the online link to everyone 24 hours a day during the exhibition time, from January 29th to February 8th 2026.
On February 1st at 15:20, an artist talk with Julie and Victor will take place in the lobby of Hallgrímskirkja, where guests can come and experience the work in cohort with its creators.
This project is a collaboration between the festival, Hallgrímskirkja and the Intelligent Instruments Lab. On 5th and 7th of February, Julie and Victor will offer live performances in Hallgrímskirkja with the Intelligent Instruments Lab, expanding the work to include live music from the organ and carillion of the church.
Victor Shepardson er tónlistarmaður og tæknimaður sem leitar í rafhljóðrænum og algrímískum samsetningum að fágætum rýmum, óvæntum augnablikum og fáránlegum flækjum. Victor hefur unnið með listafólki á borð við Nordic Affect, Jenna Sutela og Arca. Hann er nú doktorsnemi við Intelligent Instruments Lab í Háskóla Íslands, þar sem áhugasvið hans nær meðal annars til vélnáms, spuna og stafrænnar hljóðfærasmíði.
Julie Zhu er tónskáld, listakona og klukknaspilari (carillonisti). Tækni — allt frá gervigreind til lifandi hljóðvinnslu, skynjara og sýndarveruleika — styður oft verk hennar, sem leitast við að afhjúpa og magna undirliggjandi stærðfræðileg form og hljóðlátan hljóðheim með óhefðbundnum hljóðfærum og fjölbreyttri upplifun. Julie sinnir rannsóknum og kennslu í margmiðlunartónlist, tónsmíðum og tónlist með gervigreind við Háskólann í Michigan.
//
Victor Shepardson is a musician-technician searching electroacoustic and algorithmic assemblages for exquisite spaces, unexpected instants and absurd entanglements. Victor has worked with artists including Nordic Affect, Jenna Sutela, and Arca. He is currently a doctoral researcher in the Intelligent Instruments Lab in Háskóli Íslands, where his interests include machine learning, improvisation and digital lutherie.
Julie Zhu is a composer, artist, and carillonist. Technology—from artificial intelligence to live sound processing, sensors, and virtual reality—often supports her work, which seeks to reveal and amplify underlying mathematical structures and gentle noises through uncommon instrumentation and diverse chamber experiences. Julie researches and teaches intermedia composition and Music + AI at the University of Michigan.