MYRKIR MÚSÍKDAGAR
29. janúar–1. febrúar 2026
DRÖG AÐ DAGSKRÁ (MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR)
//
Innsetningar, hljóðganga og ókeypis viðburðir
Á meðan hátíðin stendur yfir gefst gestum tækifæri til að upplifa fjölbreytta viðburði þar sem hljóð, list og tækninýjungar mætast á ólíkan og skapandi hátt.
Í Hörpu sýna nemendur úr 10. bekk Hagaskóla tónlistartölvuleiki sem þeir hafa hannað undir handleiðslu listafólksins Steinunnar Eldflaugar og Gunnars Gunnsteinssonar, en í K2 í Hörpu verður útbúið sérstakt hlustunarherbergi þar sem flutt verður fjölbreytt raftónlist.
Í kringum Hallgrímskirkju býðst fólki að ganga eigin leið í gegnum hljóðheim listamannanna Julie Zhu og Victors Shepardson með hjálp QR kóða sem virkja samspil hljóða úr umhverfinu og lifandi tónlistar. Að auki verða settar upp tvær innsetningar á völdum stöðum í borginni: Hidden Trails eftir Lilju Maríu Ásmundsdóttur, og marglaga hljóðinnsetning Jespers Pedersen,þar sem áhorfendur taka virkan þátt í upplifuninni.
Allir viðburðirnir eru ókeypis og opnir daglega á meðan hátíðinni stendur.
//
Fimmtudagur 29. janúar
16:00-18:00 Vísa
Tónlist í formi tölvuleikjar
Aðgangur ókeypis
Tölvuleikjainnsetning nemenda í 9. og 10. bekk Hagaskóla þar sem gestum gefst kostur á að upplifa tónlist í formi tölvuleikjar. Verkefnið var unnið undir handleiðslu Gunnars Gunnsteinssonar og Steinunnar Eldflaugar Harðardóttur.
18:00 Hörpuhorn
Opnun Myrkra músíkdaga
Aðgangur ókeypis
Ungmennakórinn Huldur flytur verk eftir meðlimi kórsins.
19:30 Eldborg
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir Báru Gísladóttur, James MacMillan, Kjartan Sveinsson og Snorra Sigfús Birgisson.
Hljómsveitarstjóri: Sir James MacMillan
Einleikari: Jón Arnar Einarsson
21:30-22:00 Almannarými Hörpu
Hljóðgjörningur
Aðgangur ókeypis
Haraldur Jónsson, myndlistarmaður, leiðir nemendur sviðslistadeildar LHÍ í hljóðgjörningi.
22:00 Harpa
Sóló-tríó
Áheyrendur og flytjendur deila sviðinu þar sem leikin verða þrjú nýleg einleiksverk í einstakri nánd á milli flytjenda og áheyrenda.
//
Föstudagur 30. janúar
12:00 Kaldalón
Tónsmíðadeild LHÍ
Málmblásarahópurinn Ensemble Apparat frá Berlín leikur ný verk eftir tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands.
16:00-18:00 Vísa
Tónlist í formi tölvuleikjar
Aðgangur ókeypis
Tölvuleikjainnsetning nemenda í 9. og 10. bekk Hagaskóla þar sem gestum gefst kostur á að upplifa tónlist í formi tölvuleikjar. Verkefnið var unnið undir handleiðslu Gunnars Gunnsteinssonar og Steinunnar Eldflaugar Harðardóttur.
17:00-18:00 Kaldalón
Magnús Jóhann
Magnús Jóhann Ragnarsson flytur ný verk fyrir Ondes Martenot eftir Tuma Árnason, Ingibjörgu Turchi og Báru Gísladóttur.
19:00-20:00 Norðurljós
Apparat
Málmblásarahópurinn Ensemble Apparat frá Berlín frumflytur nýtt verk Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.
19:00- 21:00 Almannarými Hörpu
Þórhildur Magnúsdóttir
Aðgangur ókeypis
Þórhildur Magnúsdóttir flytur tónverk S. Gerup.
20:30 - 23:00 Kaldalón
Geimdýragarðurinn
Aðgangur ókeypis
Gestum gefst kostur á að spila og upplifa tónlistartölvuleik Steinunnar Eldflaugar Harðardóttur, Geimdýragarðinn, á stóra tjaldinu í Kaldalóni.
20:30-21:30 Norðurljós
Caput
Caput hópurinn flytur verk eftir Gunnar Andreas Kristinsson, Veronique Vöku, Gísla Magnússon, Huga Guðmundsson, Masaya Ozaki og Ronju Jóhannsdóttur
Einleikarar eru Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Gerður Gunnarsdóttir.
22:00 Norðurljós
Duplum Duo ásamt M. Alberto
Duplum Duo og M. Alberto flytja sönglagaflokkinn MIRA ZUMBI eftir M. Alberto fyrir rödd, víólu og rafhljóð.
//
Laugardagur 31. janúar
11:00-13:00 Silfurberg
Hljóðbað
Aðgangur ókeypis
Barnatónleikar fyrir yngstu börnin í samstarfi við barnadagskrá Hörpu.
13:00 Kaldalón
MÍT
Nemendur Menntaskóla í Tónlist flytja fjölbreytta dagskrá af nýrri tónlist.
15:00 Norðurljós
Strokkvartettinn Siggi
Strokkvartettinn Siggi frumflytur verk eftir Arngerði Maríu Árnadóttur og Pétur Eggertsson.
16:00 Kaldalón
Quantongue Lessons
Ragnar Árni Ólafsson og Luke Deane flytja eigið verk sem dansar á mörkum tónlistar, hlaðvarps og hversdagsins.
16:00-18:00 Vísa
Tónlist í formi tölvuleikjar
Aðgangur ókeypis
Tölvuleikjainnsetning nemenda í 9. og 10. bekk Hagaskóla þar sem gestum gefst kostur á að upplifa tónlist í formi tölvuleikjar. Verkefnið var unnið undir handleiðslu Gunnars Gunnsteinssonar og Steinunnar Eldflaugar Harðardóttur.
17:00 Norðurljós
Píanókvartettinn Negla
Nýir píanókvartettar eftir þau Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur, Arngerði Maríu Árnadóttur og Huga Guðmundsson í flutningi píanókvartettsins Neglu.
19:00 Norðurljós
Steinalda og Stelkur
Tónlistarhóparnir Steinalda og Stelkur deila sviðsljósinu þar sem heyra má frumflutning Steinöldu á nýju verki eftir Guðmund Stein Gunnarsson og flutning Stelks á nýlegum verkum eftir Charles Ross og fleiri.
21:00 Norðurljós
Kammersveit Reykjavíkur
Kammersveit Reykjavíkur býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá nýlegra verka eftir hérlenda höfunda.
//
Sunnudagur 1. febrúar
16:00 - 16:45 Hallgrímskirkja
Tónskáldaspjall
Rætt við Hildigunni Rúnarsdóttur um verk hennar og feril.
17:00 Hallgrímskirkja
Cantoque Ensemble
Kammerkórinn Cantoque Ensemble flytur verk Hildigunnar Rúnarsdóttur.
DARK MUSIC DAYS
January 29 – February 1, 2026
PROGRAM DRAFT (SUBJECT TO CHANGE)
//
Installations, sound walks, and free events
During the festival, guests will have the opportunity to experience diverse events where music, sound, art and technological innovations meet in different and creative ways. In Harpa, students from the 10th grade of Hagaskóli grammar school will display music computer games that they have designed under the guidance of musicians Steinunn Eldflaug and Gunnar Gunnsteinsson, while a special listening room will be prepared in Harpa's car park, where diverse electronic music will be performed.
Around Hallgrímskirkja, the landmark church towering over Reykjavík, people are invited to walk through the soundscape of artists Julie Zhu and Victor Shepardson with the help of QR codes that activate the interaction of sounds from the environment and live music. In addition, two installations will be set up in Reykjavík's City Library: Hidden Trails by Lilja María Ásmundsdóttir, and a multi-layered sound installation by Jesper Pedersen, where the audience takes an active part in the experience.
Open daily during the festival.
Admission to these events is free.
//
Thursday, January 29
16:00-18:00, Harpa
Music in the form of video games
Free admission
A video game installation by students in the 9th and 10th grades of Hagaskóli where guests have the opportunity to experience music in the form of computer games. The project was carried out under the supervision of Gunnar Gunnsteinsson and Steinunn Eldflaug Harðardóttir.
18:00, Harpa's public space
Opening of Dark Music Days
Free admission
The youth choir Huldur performs works by members of the choir.
19:30, Eldborg, Harpa's main concert hall
MacMillan at Dark Music Days, Iceland Symphony Orchestra
The Iceland Symphony Orchestra performs works by Bára Gísladóttir, James MacMillan, Kjartan Sveinsson, and Snorri Sigfús Birgisson.
Conductor: Sir James MacMillan
Soloist: Jón Arnar Einarsson
21:30-22:00, Harpa's public space
Sound performance
Free admission
Haraldur Jónsson, visual artist, leads the students of the Performing Arts Department of the Iceland Academy of the Arts in a sound performance.
22:00 Stage of Eldborg, Harpa’s Main Hall
SOLO
Audience and performers share the stage where three recent solo works will be performed in a unique intimacy between performers and audience.
//
Friday, January 30
12:00, Kaldalón Hall in Harpa
Composition Department of the IAA
The brass ensemble Ensemble Apparat from Berlin plays new works by composition students at the Iceland Academy of the Arts.
16:00-18:00, Harpa
Music in the form of video games
Free admission
Video game installation for students in 9th and 10th grade at Hagaskóli where guests have the opportunity to experience music in the form of computer games. The project was carried out under the supervision of Gunnar Gunnsteinsson and Steinunn Eldflaug Harðardóttir.
17:00-18:00, Kaldalón Hall in Harpa
Magnús Jóhann
Magnús Jóhann Ragnarsson performs new works for Ondes Martenot by Tumi Árnason, Ingibjörg Turchi and Bára Gísladóttir.
19:00-20:00, Norðurljós Hall in Harpa
Apparat & Bergrún Snæbjörnsdóttir
The brass ensemble Ensemble Apparat from Berlin premieres a new work by Bergrún Snæbjörnsdóttir.
19:00- 21:00, Harpa's public space
Þórhildur Magnúsdóttir
Free admission
Þórhildur Magnúsdóttir performs a piece by S. Gerup.
20:30 - 23:00, Kaldalón Hall in Harpa
Space Zoo
Admission free
Guests have the opportunity to play and experience Steinunn Eldflaug Harðardóttir's music video game, Space Zoo, on the big screen in Kaldalón.
20:30-21:30, Northern Lights Hall in Harpa
Caput Ensemble
Caput Ensemble performs works by Gunnar Andreas Kristinsson, Veronique Vaka, Gísli Magnússon, Hugi Guðmundsson, Masaya Ozaki and Ronja Jóhannsdóttir
Soloists: Jónas Ásgeir Ásgeirsson and Gerður Gunnarsdóttir.
22:00, Northern Lights Hall in Harpa
Duplum Duo with M. Alberto
Duplum Duo and M. Alberto perform the vocal group MIRA ZUMBI by M. Alberto for voice, viola and electronics.
//
Saturday, January 31st
11:00-13:00, Silfurberg Hall in Harpa
Sound Bath
Admission free
Children's programme in collaboration with Harpa's children's program.
13:00, Kaldalón Hall in Harpa
MÍT – (Reykjavik College of Music)
Students of Reykjavík College of Music perform a diverse program of new music.
15:00, Northern Lights Hall in Harpa
String Quartet Siggi
The Siggi String Quartet premieres works by Arngerður María Árnadóttir and Pétur Eggertsson.
16:00, Kaldalón Hall in Harpa
Quantongue Lessons
Ragnar Árni Ólafsson and Luke Deane perform their own piece that dances on the boundaries between music, podcast and everyday life.
16:00-18:00, Harpa
Music in the form of video games
Admission free
A video game installation by students in the 9th and 10th grades of Hagaskóli where guests have the opportunity to experience music in the form of computer games. The project was carried out under the supervision of Gunnar Gunnsteinsson and Steinunn Eldflaug Harðardóttir.
17:00, Northern Lights Hall in Harpa
NEGLA Piano Quartet
New piano quartets by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Arngerður María Árnadóttir and Hugi Guðmundsson, performed by the piano quartet Negla.
19:00, Northern Lights Hall in Harpa
Steinalda and Stelkur
The music groups Steinalda and Stelkur share the spotlight where you can hear Steinalda's premiere of a new work by Guðmundur Stein Gunnarsson and Stelkur's performance of recent works by Charles Ross and others.
21:00, Northern Lights Hall in Harpa
Reykjavík Chamber Orchestra
Reykjavík Chamber Orchestra offers guests a diverse program of recent works by Icelandic composers.
//
Sunday, February 1st
16:00 - 16:40, North Hall in Hallgrímskirkja (Hallgrímschurch)
Artist Talk - Hildigunnur Rúnarsdóttir
Artist talk with Hildigunnur Rúnarsdóttir about her works and career, ahead of the portrait concert.
17:00, in Hallgrímskirkja
Cantoque Ensemble sings Hildigunnur Rúnarsdóttir
A portrait of a composer. Chamber choir Cantoque Ensemble performs the works of Hildigunnur Rúnarsdóttir.