Tónleikar fiðlu- og víóluleikarans Marco Fusi rannsaka möguleika 6-7 strengja barrokkhljóðfærisins viola d’amore. Með því að nota lifandi rafhljóð, eykst hljóðheimur hljóðfærisins og upp magnast óendanlegir möguleikar litadýrðar þess. Þessir tónleikar eru lokahluti af ferð hljóðfæraleikarans um hljóðheim hljóðfærisins, sem byrjaði á Sumartónleikum í Skálholti 2018, en nú bætast við tveir frumflutningar.
Marco Fusi er fiðlu- og víóluleikari sem leikur einnig á viola d’amore og pantar gjarnan ný verk og vinnur náið með tónskáldum til þess að rannsaka hljóðfærið betur og auka við verkaskrá þess. Hann hefur unnið með mörgum upprennandi og heimsþekktum tónskáldum og tekur upp fyrir þekkt útgáfufyrirtæki eins og Kairos, Stradivarius, Col Legno, Geiger Grammofon. Hann er virkur kennari, rannsakandi og gestafyrirlesari um heim allan.
———
In this program, violinist/violist Marco Fusi focuses on the exploration of the possibilities of the viola d’amore. Through the lens of live electronics, these works will be enhancing its resonances, magnifying its tactile sound world, displaying its endless harmonic richness. After the first performance of the core of this program during Skálholt festival 2018, this concert completes the musical journey into the viola d'amore, including the world premiere of two works that found their new home within the strings of the viola d’amore.
Marco Fusi is a violinist/violist, who also plays viola d’amore, commissioning new pieces and collaborating with composers to promote and expand existing repertoire for the instrument. He has collaborated with and premiered works by emerging and established composers. Marco records for Kairos, Stradivarius, Col Legno, Geiger Grammofon. A strong advocate, researcher and educator of contemporary music, he lectures and workshops world wide.