Back to All Events

Blóðhófnir/Bloodhoof

  • Iðnó Vonarstræti 101 Reykjavík Reykjavík (map)

Miðasala/Ticket sale!

Blóðhófnir er kammerópera eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur með myndverki Tinnu Kristjánsdóttur, skapað við verðlaunaljóðverk Gerðar Kristnýjar, í flutningi Umbru ásamt gestaleikurum. Hér er forn saga Skírnismála sögð í nútíma söguljóði, sem varpar ljósi á ofbeldi og valdbeitingu jötunmeyjarinnar Gerðar Gymisdóttur, flutt af kvenröddum, strengjahljóðfærum og myndum í verki, sem ber með sér frumkraft og jarðneskju. 

Blóðhófnir verður gefin út snemma árs 2020 hjá Innova Recordings í flutningi Umbru. Verkið var flutt á MATA Festival og PEN World Voices Festival, NY á síðasta ári og hlaut afar lofsverða dóma.

Máni stjakaði

flekum

yfir myrkurhvolf

Ég lét fallast

í grasið

grófst í mold

niður

Niður

fyllti hlustir 

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: Söngur, sóló 

Ingibjörg Fríða Helgadóttir: Söngur

Þórunn Vala Valdimarsdóttir: Söngur

Alexandra Kjeld: Kontrabassi og söngur

Arngerður Árnadóttir: Keltnesk harpa, harmóníum og söngur

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: Barokk fiðla og söngur

Kristín Þóra Haraldsdóttir: Barokk víóla og söngur

Þórdís Gerður Jónsdóttir: Barokk selló og söngurT

Tinna Kristjánsdóttir: Myndverk

//

Bloodhoof is a chamber opera by Kristín Þóra Haraldsdóttir with visuals by Tinna Kristjánsdóttir, created to the award winning poetic cycle of the same name by Icelandic poet Gerður Kristný, performed by Umbra ensemble and guest performers. This contemporary version of an Old Norse tale, Skírnismál, seen in the light of abduction and abuse of giantess Gerður Gymisdóttir, is here told by an ensemble of female voices, strings and visuals in a work of elemental earthiness. 

Bloodhoof will be released in early 2020 on Innova Recordings with Umbra ensemble. The work was performed at MATA Festival and PEN World Voices Festival, NY last year to critical acclaim.

“Breezy muzak entwined with Baroque

intervallic leaps, unusual resolutions, and colored pitches that hearkened

troubadourial traditions and disjunct time.” -I CARE IF YOU LISTEN

The moon launched

its rafts

on the vault of darkness

I let myself fall

in a heap in the grass

burrowed into the earth

descending

the descent roaring

in the portals of my ears

Performers:

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: Lead vocals

Ingibjörg Fríða Helgadóttir: Backing vocals

Þórunn Vala Valdimarsdóttir: Backing vocals

Alexandra Kjeld: Double bass and vocals

Arngerður Árnadóttir: Celtic harp, harmonium and vocals

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: Baroque violin and vocals

Kristín Þóra Haraldsdóttir: Baroque viola and vocals

Þórdís Gerður Jónsdóttir: Baroque cello and vocals

Tinna Kristjánsdóttir: Visuals

Earlier Event: January 26
Listamannspjall/Artist talk
Later Event: January 27
KAFKA FRAGMENTS