Back to All Events

Eyland | Iland Caput Ensemble

EYLAND – Caput Ensemble
ILAND - Caput Ensemble

Föstudagur 30. janúar 2026
20:30-22:00
Norðurljós

Tónleikar Caput hópsins á Myrkum músíkdögum er einn af árlegum fastapunktum hátíðarinnar og býður hópurinn að þessu sinni upp á fimm spennandi verk, þar af tvo konserta þar sem þau Gerður Gunnarsdóttir og Jónas Ásgeir Ásgeirsson eru í einleikshlutverki. Jafnframt verða flutt nýleg kammerverk eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Gísla Magnússon, ásamt frumflutningi á nýju verki eftir tónskáldatvíeykið「ronju」& Masaya Ozaki.

The Caput Ensemble's annual concert at Dark Music Days is a festival highlight, and this year they present five exciting works. The program includes chamber pieces by Gunnar Andreas Kristinsson, Gísi Magnússon, a premiere of a work by「ronja」& Masaya Ozaki, as well as two solo concertos by Hugi Guðmundsson and Veronique Vaka.

 

Flytjendur:

CAPUT
Gerður Gunnarsdóttir, fiðla / violin
Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmonika / accordion

Stjórnandi: Guðni Franzson

 

Efnisskrá:

Hugi Guðmundsson: Absentia
Einleikari: Gerður Gunnarsdóttir, fiðla

Gunnar Andreas Kristinsson: Kvintett fyrir klarínettu og strengi

Veronique Vaka: Eyland
Einleikari: Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Gísli Magnússon:  Sól ek sá

「ronja」& Masaya Ozaki: spidernetwork (frumfl. / premiere)

 

Tónlistarhópurinn CAPUT var stofnaður 1987 og hefur frá upphafi sérhæft sig í flutningi samtímatónlistar.  Frumflutningur nýrra verka – í góðri samvinnu við höfunda - hefur alltaf verið höfuðviðfangsefni hópsins. Caput hefur frumflutt ógrynni nýrra verka eftir bæði íslensk og erlend tónskáld og komið fram á tónleikum víðsvegar í Evrópu, Ameríku, Japan og Kína. Hópurinn hefur einnig tekið upp yfir 20 geisladiska hjá útgáfufyrirtækjum á Íslandi, í Danmörku, Svíþjóð, Ítalíu, Englandi og Bandaríkjunum, m.a. hjá BIS, Naxos, Cclassico, GM Recordibgs, Touch, Smekkleysu, Deutsche Grammophon og Sono Luminus. 

Styrktaraðilar Caput eru Reykjavíkurborg og Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

 

CAPUT Ensemble founded in 1988 by young Icelandic musicians has established itself as a force in Icelandic cultural life and is one of the leading new music ensembles in Nordic countries. The artistic direction of CAPUT is the performance and recordings of new music. They have premiered countless works by Icelandic and international composers showing the immense diversity of musical creation in the late 20th century and early 21st century. CAPUT has performed around Europe as well as in America, Japan and China. CAPUT has published over 20 CDs for labels in Iceland, Denmark, Sweden, Italy, England and the United States, with publishers like BIS, Naxos, Cclassico, GM Recordings, Touch, Bad Taste, Deutsche Grammophon and Sono Luminus.

Caput Ensemble is sponsored by the City of Reykjavík and Iceland Ministry of Culture and Education.