Quantongue Lessons / Luke Deane & Ragnar Árni Ólafsson
Laugardagur 31. janúar 2026
18:00-19:00
Norðurljós
Ragnar Árni Ólafsson og Luke Deane hafa samið saman undarleg og óvænt verk síðasta áratuginn. Samstarf þeirra hófst með frumkvöðlaverkinu In Hail (2016) sem kannaði hugmyndir um öfugan tíma bæði tónlistarlega, hljóðlega og á sviði, og Ænd (2020), tónsmíð sem átti sér stað yfir 30 ára tímabil og var því bæði frumrannsókn og eitthvað sem var þegar búið. hefur leitt til þess að þeir hafa búið til sjónvarpsþátt sem byggður er að hluta á spuna. Í þættinum spinnur Ragnar á gítarinn, með röddinni og hvers kyns hlutum eða myndefni og Luke syngur fallega og stundum á vísvitandi ljótan hátt. Þeir tala líka hreinskilnislega saman um það sem þeim dettur í hug og stundum er þetta skrítið og afhjúpandi. Þetta verk vekur okkur, á óvæntan hátt, til umfjöllunar um hina sameiginlegu nútíð sem flytjendur og áhorfendur deila sín á milli. Því hefur verið lýst sem „hreinu brjálæði“, „næsta stigi“ og „spennandi blöndu af algjöru frelsi og nákvæmni“.
Verkið er eins konar þáttaröð sem samanstendur af ólíkum spunnum þáttum, vídeólist, samtölum og fleira. Fyrsti þáttur verksins var frumsýndur á Myrkum músíkdögum 2025. Ragnar og Luke frumfluttu verkið á tónleikaröðinni GRASnacht í Amsterdam þann 19. desember 2024, á vegum Asko Schönberg. Á næstu misserum munum þeir halda áfram að þróa þessa lifandi nálgun og koma m.a. fram í Berlín og í Amsterdam.
//
Ragnar Árni Ólafsson and Luke Deane have created odd and surprising compositions together consistently over the past decade, beginning with seminal work In Hail (2016) which explored notions of reversed-time both musically, audibly and on-stage, and Ænd (2020), a composition which took place across a 30 year extended present, and therefore was both an initial research, and something that was already finished. Their joint fascination with time, relativity and what constitutes the "present moment" has led them to create a unique part-improvised TV Show. Ragnar improvises using his guitar, voice and any objects or subjects in the room, and Luke sings beautifully and sometimes in a suddenly deliberately ugly way. They also talk candidly to each other about whatever comes up at the front of their minds, and sometimes this is strange and revealing. This work wakes us up, in an unexpected way, and shows us unique impressions of our shared present as performers and viewers. It's been described as "pure insanity", "next-level" and "a thrilling combination of total freedom and meticulous precision".
The work is a kind of series consisting of different improvised elements, video art, dialogues and more. The first episode of the series premiered at Dark Music Days in 2025. Ragnar and Luke premiered the work at the GRASnacht concert series in Amsterdam in December 2024, organized by Asko Schönberg. In the coming months, they will continue to develop this vibrant approach, performing in e.g. Berlin and Amsterdam.
Flytjendur / Performers
Ragnar Árni Ólafsson - gítar, rödd, rafhljóð / guitar, voice, electronics
Luke Deane - hljómborð, rödd, rafhljóð / keyboard, voice, electronics
Efnisskrá / Programme
TBA