Back to All Events

Hljóðbað / Sound Bath

Hljóðbað / Fjölskyldudagskrá í Hörpu
Sound bath / A family event in Harpa

Sunnudagur 1. febrúar 2026
12:00-14:00
Hörpuhorn
Ókeypis aðgangur

Fjölskyldudagskrá Hörpu býður, í samvinnu við Myrka músíkdaga, upp á opna tónlistarsmiðju fyrir börn og fjölskyldur í Hörpuhorni. Þar gefst tækifæri til að baða sig í tónlist, leika sér með hljóð og tóna og finna hvernig ólíkir tónar og tíðnir geta haft áhrif á líkamann. 
Hægt er að koma og fara að eigin vild. Viðburðurinn krefst ekki séstakrar tungumálaþekkingar, en hægt verður að spyrja spurninga á íslensku og ensku.

Aðgengi og aldursviðmið:
Viðburðurinn fer fram í Hörpuhorni með sléttu gólfi og góðu lyftuaðgengi. 
Viðburðurinn hentar sérstaklega aldursbilinu 4-14 ára.
Aðgangur er ókeypis og opinn öllum fjölskyldum. 

Nánari dagskrá kemur síðar.

//

In collaboration with Dark Music Days, Harpa invites you to an open music workshop for children and families. This is a unique opportunity to bathe in sound – experience through play with sounds and tones how different tones and frequencies can affect the body.

You can come and go as you please during the workshop. The event does not require special language knowledge, but questions can be asked in Icelandic and English.

Accessibility
The event takes place in Hörpuhorn in Harpa with a smooth floor and good elevator access.
The event is suitable for the age range of 4-14 year.
Admission is free and open to all families. 

More programme info to come in January.