(ATH. það er ókeypis aðgangur að þessum viðburði)
Unga fólkið á Myrkum eru tónleikar sem sýna framtíð tónsköpunar á Norðurlöndum. Frumflutt verða ný verk eftir Fredrik Ekenvi, Oskar Lidström og Robin Lilja, en þeir eru allir meistaranemar í tónsmíðum við Luleå Tekniska Universitet í Svíþjóð, auk nýrrar útgáfu á verkinu Árnar renna eftir Elínu Gunnlaugsdóttur.
Flutningurinn verður í höndum kammersveitar skipaðri ungum tónlistarmönnum frá tónlistarháskólanum Conservatorio di „Santa Cecilia“ í Róm og Tónlistarskóla Kópavogs, undir stjórn meistaranema í hljómsveitarstjórn, einnig frá Luleå, þeim Simon Percic og Andrew Hermon. Tónleikarnir eru styrktir af Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum, Leterstedska sjóðnum, Tónlistarsjóði og Erasmus+.
_____
(Free entrance)
Young Dark's are concerts that show the future of compositions in the Nordic countries, performed by young European musicians. Premieres of new works by Fredrik Ekenvi, Oskar Lidström and Robin Lilja, who all are Master students at Luleå Tekniska Universitet in Piteå, Sweden, followed by premiere of a new version of “Árnar renna” by Elín Gunnlaugsdóttir. A chamber orchestra of young musicians from Conservatorio di "Santa Cecilia" in Rome and Kópavogur Music School, will be directed by Simon Percic and Andrew Hermon; Master students of conducting, also from Piteå. The concert is sponsored by the Swedish-Icelandic Cooperation Fund, the Letterstedtska Fund, Tónlistarsjóður fund and Erasmus+.
Efnisskrá/Program:
Árnar renna (2011/2019): Elín Gunnlaugsdóttir
f. alt flautu, bassa flautu, bassaklarínett, fiðlu, víólu, selló, kontrabassa, sembal og slagverk/alto-flute, bass-flute, bass-clarinet, violin, viola, cello, contrabass, cembalo and percussion
Frumflutningur nýrrar útgáfu/Premiere of a new version
Paralysis (2019): Fredrik Ekenvi
f. 2 flautur, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk/2 flutes, clarinet, 2 violins, viola, cello, contrabass, piano and percussion
Frumflutningur/Premiere
Kindred Sparks (2019): Robin Lilja
f. flautu, alt flautu, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk/flute, alto-flute, clarinet, 2 violins, viola, cello, contrabass, piano and percussionFrumflutningur/Premiere
Umbra (2019): Oskar Lidström
f. 2 flautur, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk/2 flutes, clarinet, 2 violins, viola, cello, contrabass, piano and percussion
Frumflutningur/Premiere
Flytjendur/Performers:
Arna Ösp Bjarnadóttir, Hlín Halldórsdóttir: flautur/flutesAtli Mar Baldursson: klarínett/clarinet
Agnese Antonelli, Anna Katrín Hálfdanardóttir, Bergdís Rúnarsdóttir, Buse Korkmaz, Diletta Tullii, Jóhanna Huld Baldurs, Lorenzo Olivero, Oliva Benedetto, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Sandra Mist Úlfarsdóttir, Valeria Fabbri: fiðlur/violins
Camila Sanchez, Daniel Alejandro Gálvez Corrales: víólur/violas
Batista Quezada Luis Carlos, Sara Pedrini: selló/cellos
Ásthildur Helga Jónsdóttir: kontrabassi/contrabass
Jóhann Gísli Ólafsson: semball/cembalo
Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir, Viktor Jónsson, Þórhildur Anna Traustadóttir: píanó/piano
Breki Freysson: slagverk/percussion
Stjórnendur/conductors: Simon Percic, Andrew Hermon