Back to All Events

Himdalen - Knut Olaf Sunde

Laugardagur 31. janúar 2026

20:00-20:50
21:00-21:50
22:00-22:50

Kaldalón

Ókeypis aðgangur / Free admission

Kvikmynd Knut Olaf Sunde, Himdalen, er um klukkustundarlöng skrásetning á 13 tíma tónlistargjörningi sem Knut Olaf stóð fyrir Himdalen í Suðaustur-Noregi í nóvember 2018.

Himdalen er afskekktur dalur þakin furuskógi í um klukkustundar fjarlægð frá miðbæ Oslóar. Svæðið er nýtt til urðunar á geislavirkum úrgangi sem fellur til við raforkuframleiðslu í Noregi. Úrgangurinn sem þar má finna er fjölbreyttur og býr yfir mislöngum helmingunartíma (þ.e. sá tími sem tekur geislavirk áhrif efnanna til að dvína), allt frá sekúndum eða áratugum til milljarða ára. Staðurinn og hlutverk hans við að geyma úrgang með svo langan helmingunartíma vekur upp spurningar um samskipti yfir langt tímaskeið. Fyrir tíma ritlistarinnar fyrir um fimm þúsund árum nýttust goðsagnir til þess að miðla hugmyndum áleiðis en goðsagnir eru þó ávallt litaðar af samtímanum hverju sinni. Goðsagnir taka því breytingum eftir því hvernig við í samfélaginu skynjum aðstæður, menningu, siðmenningu, heiminn og okkar nánasta umhverfi.

Til að reyna að setja þessar hugmyndir um svo ólík tímaskeið í nokkurt samhengi reyndist nauðsynlegt að fara og upplifa líkamlega nærvera og hreyfa sig um þetta staðbundna landslag í Himdalen. Á meðan tónlistargjörningnum stóð fálmuðu áheyrendur um landslagið í myrkri og algjörri í óvissu í hljóðheimi sem virtist vera langvarandi og næstum staðnaður.


//

Knut Olaf Sunde's film, Himdalen, is an hour-long documentary of a 13-hour musical performance that Knut Olaf staged at Himdalen in southeastern Norway in November 2018.

Himdalen is a small unpopulated valley surrounded by pine forest hills an hour by car east of Oslo. The only storage and repository facility for radioactive waste in Norway is located here. The site and its function of storing waste of long half-life raises questions about communication, especially across extreme time spans. Radioactive substances have half-times from seconds via decades to billions of years. The greater the time span, the more difficult the understanding of context becomes. Myths were the realistic channel of saving information prior to scripture evolved more than five thousand years ago. And myths have been interpreted in what was always the present context. Meaning does not merely arise as information is conveyed, but is dependent upon context, of how we perceive situations, cultures, civilizations, the world and our immediate surroundings.

Physical presence and maneuvering in the local landscape is necessary to try and put the outspread elements of the work together. The audience must navigate the area, in darkness, with uncertainty, inconvenience and strain. The sound situations are prolonged, almost stagnant processes.