Ókeypis aðgangur!
Separate Boys eru þeir Kjartan Holm, Sindri Már Sigfússon og Francesco Fabris. Tónlist þeirra einkennist af spuna í kringum módúlar hljóðgervla, fundnar hljóðupptökur og meðhöndlun á hljóði frá hvor öðrum í rauntíma. Tónlistin er oft á köflum óreiðukennd en falleg og dáleiðandi á sama tíma. //
Free entrance!
Separate Boys comprises of Kjartan Holm, Sindri Már Sigfússon and Francesco Fabris. Their music is an improvisation with modular synthesizers, acoustic and electronically processed instruments, laptop feeds and field recordings. A chaotic but dreamy performance is to be expected.