(Ókeypis aðgangur)
Unga fólkið rafmagnað á Myrkum eru raftónleikar, þar sem heyra má afraksturs samstarfsverkefnis tónsmíðanema Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs og tónsmíðadeildar Luleå Tekniska Universitet í Piteå, Svíþjóð undir stjórn Haraldar Vignis Sveinbjörnssonar, Jespers Petersen, Ríkharðar H. Friðrikssonar og Fredrik Högberg. Þátttakendur sem hér rugla reitum hafa mjög fjölbreyttan bakgrunn í mismunandi tónlist og eru sumir hverjir með áralanga reynslu sem flytjendur. Eftir frábærar samvinnuvikur bæði hérlendis og í Svíþjóð, hefur raftónlist hópsins þróast á nýjan og spennandi hátt. Hver veit hvað gerist næst? Framtíð raftónlistar er óráðin. Tónleikarnir eru styrktir af Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum, Letterstedtska sjóðnum, Tónlistarsjóði og Kópavogsbæ.
//
(Free entrance)
The Young Dark‘s electronic ensemble is a group of Icelandic and Swedish music students who have participated in a collaborative project of the Electronic Studio of Kópavogur Music School and the composition department of Luleå Tekniska Universitet in Piteå, Sweden, under the tuition of Haraldur Vignir Sveinsbjörnsson, Jesper Petersen, Ríkharður Friðriksson and Fredrik Högberg. The participants have a very variable background in different music fields and some of them have years long experience as music performers. After great workshops of collaboration both in Iceland and Sweden, the group's electronic music has developed in a new and exciting way, so we can expect a highly interesting performance. The concert is sponsored by the Swedish-Icelandic Cooperation Fund, the Letterstedtska Fund, Tónlistarsjóður fund and the town of Kópavogur.
Efnisskrá/program
Rafmögnuð sænsk-íslensk fantasía!/Electronic Swedish-Icelandic Fantasia!
2020
Tónskáld/Composers: Rafhljómsveit Ungra Myrkra/Young Dark‘s electronic ensembleFrumflutningur/Premiere
Flytjendur/Performers:
Daniele Moog Girolamo, Eyrún Engilbertsdóttir, Fredrik Ekenvi, Oskar Lidström, Robin Lilja, Rúnar Óskarsson, Tinna Þorsteinsdóttir, Þorgerður María Þorbjarnardóttir tónskáld og flytjendur