Verkið How to Ruin Someone’s Career as a Violist (ísl. Hvernig skal skemma feril víóluleikara) eftir danska tónskáldið S. Gerup er afrakstur samstarfs þeirra S. Gerup og Þórhildar Magnúsdóttur, víóluleikara.
Um verkið segir S. Gerup: „Sem tónskáld hef ég lagt upp með að vinna með þjáningu sem getur almennt verið lamandi fyrir hvern sem er — svo sem sambandsslit, fósturlát og alvarleg veikindi. How to Ruin Someone’s Career as a Violist hverfist um ólíkar birtingarmyndir innri sársauka og viljum viðvarpa ljósi á hversu lamandi áhrif innri sársauka getur haft á getu okkar til framkvæmdar.
Innblástur verksins er fenginn úr orðum þýska heimspekingsins Hönnuh Arendt: „til að vera til þarf að fela suma veruleika, á meðan aðra veruleika, þvert á móti, verður að opinbera.“
Verkið var pantað af Myrkum músíkdögum og Klang Festival í Danmörku og er hluti af samstarfsverkefni á milli Norðurlandanna og Skotlands, Northern Connection.
//
How to Ruin Someone’s Career as a Violist by Danish composer S. Gerup is the result of a collaboration between S. Gerup and violist Þórhildur Magnúsdóttir.
S. Gerup writes: “As a composer, I have set out to work with suffering that can generally be disabling for anyone — such as break up, miscarriage, and severe illness. In How to Ruin Someone's Career as a Violist we want to expose the lack of ability to perform, that these conditions bring, through a classically trained violist. The work revolves around those various forms of internalized pain. It’s inspiration comes from the German philosopher Hannah Arendt who writes that “in order to exist, some realities must be kept hidden, while others, on the contrary, must be made public.”
The work was commissioned by Dark Music Days and Klang Festival in Denmark and is part of the Nordic–Scottish collaborative project Northern Connection.